Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er hægt að stela frá sjálfum sér?

$
0
0
Þessari spurningu er hægt að svara á ýmsa vegu. Svarið fer til að mynda eftir því hvaða skilningur er lagður í sögnina 'að stela' og eins skiptir máli hverju er stolið. Stundum hafa menn á orði að 'einhverju sé alveg stolið úr þeim' og er þá yfirleitt átt við að þeir muni ekki eitthvað. Í því tilviki væri hægt að svara spurningunni játandi. Þegar viðkomandi man svo eftir því sem hann gleymdi mætti segja að hann hafi skilað því sem hann stal. Höfundur þessa svars er lögfræðingur og svarið teku...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605