Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Sturlungaöld er oft lýst sem einu ofbeldisfyllsta tímabili Íslandssögunnar. Eru til heimildir um hversu margir voru vegnir á Sturlungaöld?
Nokkuð hefur verið á reiki hvaða tímabil falli innan marka Sturlungaaldar. Hún hefur verið talin hefjast um miðja 12. öld, um 1200, 1220 eða 1230. Lok hennar eru jafnan talin við lok þjóðveldis, 1262 eða 1264. Hér virðst skakka nokkuð miklu þegar Sturlungaöld telst vera í mesta lagi um 114 ár en minnst 32 ár. En Gu...
↧