Upprunalegar spurningar hljóðuðu svona:
Af hverju byrja ógeðslega margar sögur á Einu sinni var eða Einu sinni kom eða Einu sinni fór? (Elín Heiður) og Eru til einhver ævintýri sem byrja á y eða ý? (Christina Bengtsson).
Ævintýri eru oft skilgreind með því að bera þau saman við aðrar þjóðsögur, svo sem sagnir, og þá er alltaf bent á mismunandi tengsl þessara tveggja sagnagreina við raunveruleikann. Þessi greining hófst strax hjá Grimms-bræðrum sem sögðu að ævintýrin væru skáldskapur en sagni...
↧