Ég á sjálfskiptan bíl. Ég hefði getað keypt mér beinskiptan bíl fyrir minni pening en ég kaus að gera það ekki. Á sjálfskiptum bíl þarf ég ekkert að pæla í því að kúpla eða passa að renna ekki óvart aftur á bak þegar ég tek af stað í brekku. Ég læt vélbúnaðinn algjörlega um að skipta um gír þegar við á og get í staðinn einbeitt mér enn frekar að því að stjórna bensíngjöfinni, stýra og bremsa.
Taugakerfið og sjálfskiptir bílar eru að nokkru leyti lík. Við komumst vel af án þess að þurfa að stj...
↧