Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672

Af hverju myndaðist svona mikil aska í Eyjafjallagosinu 2010?

$
0
0
Ofsagt er að sérlega mikil aska (gjóska) hafi myndast í Eyjafjallagosinu 2010 miðað við það sem gerist við gos undir jökli – um 80% af þyngd gosefna var gjóska, 20% hraun og vatnsborin mylsna.1 Hins vegar var askan sérlega fíngerð, með stórt hlutfall örsmárra korna — fimmtungur (20%) af þunga fíngerðu öskunnar voru korn smærri en 1/100 mm í þvermál, en í „venjulegri ösku“ er þetta hlutfall undir 2%. Sprengigosið í Eyjafjallajökli hófst morguninn 14. apríl 2010 í gíg innan í topp-öskju fjalls...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672