Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör janúarmánaðar á Vísindavefnum árið 2014 þessi hér:
Af hverju fylgja litlar kísilkúlur í hvítum pokum oft með hlutum eins og til dæmis kíkjum?
Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
Geta tvíburar átt hvor sinn föðurinn?
Hver er munurinn á hvítum hrísgrjónum og hýðishrísgrjónum, hvor eru hollari?
Eru eineggja tvíburar alltaf alveg eins?
Get ég notað vetni sem brennsluefni á útigrillið mitt?
Hvað er söguskekkja?
Af hver...
↧