Hægt er að skilgreina stærð jarðskjálfta á ýmsa vegu og hafa margir stærðarkvarðar verið notaðir til að ákvarða hana. Til eru kvarðar sem nota útslagsstærð (ML) en það er hin upphaflega stærð jarðskjálfta samkvæmt skilgreiningu Richters, rúmbylgjustærð (mb), yfirborðsbylgjustærð (Ms), varandastærð (M$\tau$) og vægisstærð (MW).
Mettun kvarða er það kallað er hann ræður ekki lengur við að greina stærstu skjálftana, það er kvarðinn „slær í botn“ eða skilar rangri niðurstöðu. Einkenni ML, mb og M...
↧