Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað er átt við með mettun stærðarkvarða í jarðskjálftafræðum og af hverju er óvissa um stærð stórra skjálfta fyrst eftir að þeir verða?

$
0
0
Hægt er að skilgreina stærð jarðskjálfta á ýmsa vegu og hafa margir stærðarkvarðar verið notaðir til að ákvarða hana. Til eru kvarðar sem nota útslagsstærð (ML) en það er hin upphaflega stærð jarðskjálfta samkvæmt skilgreiningu Richters, rúmbylgjustærð (mb), yfirborðsbylgjustærð (Ms), varandastærð (M$\tau$) og vægisstærð (MW). Mettun kvarða er það kallað er hann ræður ekki lengur við að greina stærstu skjálftana, það er kvarðinn „slær í botn“ eða skilar rangri niðurstöðu. Einkenni ML, mb og M...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605