Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Í réttarríki er gert ráð fyrir að ef einn veldur öðrum tjóni skal sá hinn sami bæta það tjón. Hvernig stendur á því að ekki er hægt að stefna slitastjórnum fjármálafyrirtækja fyrir tjón sem þær geta valdið?
Þegar bú fjármálafyrirtækis eru tekin til skipta er ekki farið eftir almennum reglum um gjaldþrotaskipti heldur sérstökum reglum sem finna má í lögum um fjármálafyrirtæki (nr. 161/2002). Þegar ákveðið hefur verið að fjármálafyrirtæki skuli tekið til...
↧