Í svari við spurningunni Hvernig er hægt að finna lengdar- og breiddargráðu staða? er útskýrt hvernig hægt er að finna hnattstöðu tiltekinna staða með vísan í bauganet. Áður en lengra er haldið er lesendum bent á að kynna sér það svar.
Vísindavefurinn hefur einnig verið spurður um legu landa, það er á hvaða lengdar- og breiddargráðum tiltekin lönd eru. Þegar landaheiti er sett inn í leitarvélar á síðum sem gefa upp hnattstöðu er útkoman einn tiltekinn staður, nokkurskonar miðpunktur landsins....
↧