Svör við spurningunni um sólvinda má lesa um í svari við spurningunni Af hverju stafa norður- og suðurljósin?
Lesa má um sólbletti í svari við spurningunni Hvað eru sólgos og segulstormur? Til viðbótar er spurt um áhrif sólbletta á hitafar á jörðinni. Vitað er að fjöldi sólbletta eykst og minnkar í sveiflu sem tekur um 11 ár. Árið 2013 vorum við nálægt hámarki sveiflunnar, það er að segja sólblettir eru í hámarki og í janúarbyrjun 2014 sást mjög stór sólblettur.
Þegar sólblettir eru margir...
↧