Í grundvallaratriðum er lítill munur á 220 og 240 voltum. Tæki sem gert er fyrir 240 V má stinga í samband við 220 V án nokkurra vandkvæða fyrir raftækið. Þó má búast við að tækið skili ekki fullum afköstum. Sem dæmi má taka hraðsuðuketil keyptan í Bretlandi. Bretar eru með 240 V spennu og ketillinn því gefinn upp sem 2000 W ketill miðað við 240 V. Á 220 V má hins vegar reikna með að hann skili ekki nema um 1700 W. Vatnið er þess vegna lengur að sjóða í katlinum við 220 V en 240 V.
Rafmagnstæ...
↧