Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Hver var Évariste Galois og hvert var framlag hans til stærðfræðinnar?

$
0
0
Sannleikurinn er stundum ótrúlegri en nokkur skáldskapur. Kannski er það ástæðan fyrir því að enginn hefur enn gert kvikmynd um líf franska stærðfræðingsins Évariste Galois (1811-1832); ótti við að fólk trúi sögunni einfaldlega ekki. Galois er einn af frumlegri stærðfræðingum sögunnar. Hann gjörbylti algebru með uppgötvunum sínum, sem afgreiddu mörg hundruð ára gamalt vandamál sem sértilvik af almennari fræðum og eru enn í dag í stöðugri þróun. Þetta gerði Galois áður en hann varð tvítugur, þ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651