Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Var Hrafna-Flóki til í alvöru?

$
0
0
Í Landnámabók kemur Flóki Vilgerðarson tvisvar við sögu. Fyrst er hann einn af þeim sem sagt er að hafi komið til Íslands áður en varanlegt landnám norrænna manna hófst með Íslandsferð Ingólfs Arnarsonar. Eftir að sagt hefur verið frá ferðum landkönnuðanna Naddodds og Garðars Svavarssonar segir svo frá í Sturlubók Landnámu: Flóki Vilgerðarson hét maður; hann var víkingur mikill. Hann fór að leita Garðarshólms og sigldi þar út er heitir Flókavarði; þar mætist Hörðaland og Rogaland. Hann fór fyrs...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603