Í færeysku er ein notað á sama hátt og í íslensku þegar talan vísar til orðs sem aðeins er notað í fleirtölu, til dæmis einar hosur ‛einar buxur’. Tvennur ‛tvöfaldur, í tvenndum eða samstæðum’ og þrennur ‛þrefaldur, þrískiptur’ eiga sér samsvaranir í grannmálunum.
Fleirfaldstölur eiga sér samsvaranir í grannmálunum. Tvennur er í færeysku tvinnur, til dæmis tvinnir sokkar, í dönsku tvende og í sænsku og norsku tvenne.
Tvennur er í færeysku tvinnur, til dæmis tvinnir sokkar,...
↧