Almennt má segja að málning sé gerð úr eftirfarandi efnisflokkum: Bindiefnum, litarefnum, fylliefnum, þynningarefnum og hjálparefnum.
Í fyrsta lagi þarf bindiefni til að búa til málningu. Bindiefni hefur það hlutverk að binda saman aðra efnisþætti málningarinnar og gegnir lykilhlutverki varðandi eiginleika efnisins. Málningin er gjarnan kennd við tegund bindiefnisins og talað er um akrýl-, olíu-, epoxý- eða alkýðmálningu.
Ef um hyljandi málningu er að ræða er þörf á afar fjölbreyttum hóp...
↧