Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Er nóg að geyma farangur úti í kulda og frosti yfir nótt og þvo beint upp úr töskunum til að losna við silfurskottur sem hugsanlega hafa fylgt manni frá útlöndum?

$
0
0
Silfurskottur (Lepisma saccharina) sækjast eftir dimmu, röku og hlýju umhverfi en kunna illa við sig utandyra. Algengast er að þær verpi í glufum og sprungum, og dimmum og rökum skotum í húsnæðinu. Nýklakið ungviði og ungviði á fyrstu stigum getur þó þvælst víða og berst auðveldlega í fatnað. Þannig geta menn borið skordýrin með sér á milli staða. Töskur og skór geta líka borið með sér egg og smáar silfurskottur. Ef grunur leikur á að silfurskottur hafi tekið sér far með ferðalöngum þá ætti því ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604