Í stuttu máli er svarið nei. Skoðum augnablik forsendur þess svars:
Fyrst þarf að fallast á einhvers konar skilgreiningar á orðunum „snillingur“ og „vísindamaður“. Hvort manneskja telst vísindamaður eða ekki er misjafnt eftir því hver er spurður. Flestir teldu raunvísindamenn svo sem eðlisfræðinga, efnafræðinga eða líffræðinga til vísindamanna. Misjafnt er þó hvort fólk leggi þann skilning í orðið að það vísi almennt til annarra fræðimanna, svo sem félagsfræðinga, heimspekinga eða stærðfræðin...
↧