Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4671

Hverjar eru líkurnar á að hljóta fyrsta vinning í EuroJackpot með 10 valdar aðaltölur og 2 valdar stjörnutölur?

$
0
0
EuroJackpot er nýlegur lottóleikur sem hleypt var af stokkunum í mars 2012 og er samstarfsverkefni fjórtán Evrópuþjóða, þar á meðal Íslands. Ein lottóröð í EuroJackpot hefur fimm aðaltölur, sem eru einhverjar af tölunum frá 1 til 50, og tvær svokallaðar stjörnutölur, sem eru einhverjar af tölunum frá 1 til 8. Alls er hægt að velja fimm tölur frá 1 til 50 á ${50 \choose 5} = 2.118.760$ vegu og hægt er að velja tvær tölur frá 1 til 8 á ${8 \choose 2} = 28$ vegu. Hér tákna ${50 \choose 5}$ og ${...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4671