Friðþjófur Nansen (1861-1930).Friðþjófur Nansen fæddist 10. október 1861 í Frøen skammt frá Osló, sem þá hét Kristíanía. Hann var annað barn lögfræðingsins Baldurs Nansens og seinni konu hans Adelaide og eignaðist síðar yngri bróður. Ungur að árum kynntist Nansen útivist og íþróttaiðkun og var snemma góður íþróttamaður hvort sem var í sundi, á skautum eða skíðum en skíðaiðkunin átti eftir að gagnast honum vel seinna meir. Árið 1881 hóf hann nám í dýrafræði við háskólann í Osló. Árið eftir fór Na...
↧