Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Hvort er réttara að segja að maður sé staddur í Siglufirði eða á Siglufirði?

$
0
0
Á Vísindavefnum er til svar við spurningunni Hvenær á að nota í og hvenær á með staðanöfnum? Í svarinu er vitnað í grein eftir Árna Björnsson sem nefnist „Forsetningar með staðanöfnum” (Íslenskt málfar, Almenna bókafélagið 1992, bls. 291-318). Í greininni bendir Árni á að að um nöfn kaupstaða eða annarra þéttbýlisstaða, sem kallaðir eru -firðir, gildi sú regla oftast að forsetningin í sé notað með nafni fjarðarins sem landfræðilegs fyrirbæris og um byggð meðfram firðinum en á með nafni kaupstaða...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602