Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvers vegna kom jarðskjálfti á Haítí í janúar árið 2010?

$
0
0
Í svari Steinunnar S. Jakobsdóttur við spurningunni Hvað veldur jarðskjálftum? kemur fram að ysta lag jarðarinnar, jarðskorpan, er samsett úr mörgum flekum sem hreyfast hver miðað við annan. Flekarnir ýmist nuddast saman á hliðunum, ýtast hvor frá öðrum, eða þrýstast hver undir annan. Á öllum þessum flekasamskeytum byggist upp spenna sem losnar við jarðskjálfta. Skjálftinn á Haítí hinn 12. janúar árið 2010 er dæmi um sniðgengisskjálfta, en það eru algengustu skjálftar sem verða á skilum, þar...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603