Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hver er Daniel Kahneman og hvert er hans framlag til fræðanna?

$
0
0
Daniel Kahneman fæddist í Tel Aviv árið 1934. Foreldrar hans voru litháískir gyðingar, búsettir í París. Kahneman ólst up í Frakklandi. Bernska hans þar einkenndist af „fólki og orðum“ frekar en íþróttum eða útivist eins og honum sagðist síðar frá.1 Eftir heimsstyrjöldina flutti hann til Palestínu en þar nam hann sálfræði við hebreska háskólann í Jerúsalem. Hann gegndi herþjónustu í ísraelska hernum og fékkst þar við margvísleg sálfræðileg verkefni er tengdust vali á hermönnum í ólíkar stöður. Á...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605