Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað er siðferðilega rétt ákvörðun?

$
0
0
Þessi spurning hefur vafist fyrir mannkyninu um aldir. Þótt margir helstu hugsuðir sögunnar hafi glímt við þessa spurningu er erfitt að setja fram skýrt svar við henni. Líklega er hún oftast borin upp þegar fólk vill gagnrýna ákvarðanir annars fólks. En spurningin er engu síður mikilvæg við mat á eigin ákvörðunum. Vandamálið er að við eigum oft erfitt með að horfast í augu við að ábyrgð ákvarðana okkar liggur fyrst og fremst hjá okkur sjálfum. Þær aðstæður og ástæður sem liggja hverri ákvörðu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604