Eins og kemur fram í svari við spurningunni hvort tilraunir Evrópsku rannsóknamiðstöðvarinnar í öreindafræði (CERN) með stóra sterkeindahraðlinum (e. Large Hadron Collider) ógni tilvist heimsins þá setti fjöldi fólks fram tilgátur um mögulegar hamfarir í kjölfar tilraunanna. Má fræðast um tilgang þeirra í merkri bók sem kom út í íslenskri þýðingu á dögunum sem nefnist Máttur tómarúmsins: Higgs-eindin fundin. Algengasta tilgátan var að árekstur róteinda í hraðlinum gæti orsakað svarthol undir Gen...
↧