Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Hvað er best að borða fyrir keppnishlaup?

$
0
0
Þeir sem hafa reynslu af hlaupum og undirbúningi fyrir keppnishlaup vita oftast hvað hentar best rétt fyrir hlaupið. Þeir hafa lært af öðrum og af eigin reynslu í gegnum tíðina. Öðru máli gegnir um þá sem teljast til byrjenda. Nauðsynlegt er að vakna tímanlega fyrir keppni og í raun fyrir alla áreynslu. Mismunandi er hvað hentar hverjum og einum en lágmarksvökutími fyrir hlaup eru 2-3 klukkustundir. Ef hlaup hefst kl. 8:40, eins og tilfellið er með hálft og heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoni...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650