Maurice Hugh Frederick Wilkins fæddist 16. desember 1916 í Pongaroa í Wairarapa á Nýja-Sjálandi. Foreldrarnir voru af írskum ættum en fjölskyldan fluttist til Englands þegar Maurice var sex ára. Hann nam eðlisfræði í Cambridge og víðar á Englandi, starfaði á árum síðari heimsstyrjaldar að þróun ratsjártækni í Birmingham og síðar að gerð kjarnorkusprengjunnar (Manhattan Project) í Berkeley í Kaliforníu.
Maurice Wilkins (1916-2004).Að stríði loknu starfaði Wilkins fyrst við Háskólann í St. And...
↧