Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4610

Hvaða bókmenntastefna tíðkaðist á tímum upplýsingarinnar?

$
0
0
Upplýsingin var ekki eiginleg bókmenntastefna þó að áherslumál hennar birtust með ýmsum hætti í skáldskapnum. Mikið var lagt upp úr skynsemi og þekkingarleit en bókmenntir áttu líka að vekja ánægju. Svokallaður klassisismi hafði einkennt evrópskar og ekki síst franskar bókmenntir á 17. öld. Var þá litið aftur til klassískrar fornaldar Grikkja og Rómverja og endurvaktar hugmyndir um fagurfræði sem lesa mátti úr þeim bókmenntatextum sem varðveittir voru frá þessu söguskeiði. Franskir rithöfundar ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4610