Um Dalvíkurskjálftann 1934 er einnig fjallað sérstaklega í svari við tveimur öðrum spurningum sem við bendum lesendum á að kynna sér:
Hvað getið þið sagt mér um Dalvíkurskjálftann 1934?
Hve langt gæti verið þangað til að annar skjálfti á stærð við Dalvíkurskjálftann 1934 kæmi aftur?
Í lok mars 1934 varð talsvert öflugt gos í Grímsvötnum. Reyndar voru mörg eldgos á Öskjusvæðinu á þriðja áratug tuttugustu aldar. Óvenju margir skjálftar urðu í Borgarfirði og á Snæfellsnesi 1934 og 1938,...
↧