Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4610

Hvað þýðir skor í orðinu skordýr?

$
0
0
Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvað þýðir skorið í skordýr? Tengist það herdeildum Rómverja, eins og skor í háskólum (t.d. íslenskuskor)? Ég sá þá útskýringu á vefnum ykkar. Elsta dæmið um orðið skordýr í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er úr ritinu Sá gudlega þenkjandi Náttúru-skodari ... Asamt annari Hugleidíngu um Dygdina. Höfundur er P. F. Suhm. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Jóns Jónssonar 1798. Dæmið úr bókinni er svona: lifandi dýr á jørdu deilast í […] Sugudýr, Fugla, Tvídýr ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4610