Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4610

Hvað er vélrænt nám og mun það leysa lækna af hólmi í framtíðinni?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hvað er vélrænt nám (e. machine learning) og er það rétt hjá syni mínum að það muni leysa lækna af hólmi? Á öðrum áratugi þessarar aldar var þróuð aðferðafræði, svokallað djúptauganet (e. deep neural network) sem hentar vel til sjálfvirkrar greiningar og flokkunar á flóknu og miklu gagnamagni. Slík gervitauganet (e. artificial neural nets), en það er yfirheiti tækninnar, virka einkum vel þegar óljóst er hvaða reglum og aðferðum mætti beita við að fin...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4610