Messing (e. brass) er málmblendi sem inniheldur kopar (Cu) og sink (Zn) en bæði efnin eru málmar og nágrannar í lotukerfinu, frumefni númer 29 og 30. Kopar er rauð-appelsínugulur/rauð-brúnn á lit en sink er silfurgrátt. Litur messings svipar til kopars en er meira út í gulllitað.
Messing hefur verið notað um langa hríð, elstu dæmi um notkun þess eru frá því 3. öld fyrir Krist. Helstu ástæðurnar fyrir vinsældum messings er hversu auðvelt er að vinna með það (steypa það í mót), það er sterkt og...
↧