Engin gögn hafa fundist um efnasamsetningu vatnsins í tjörnum Stórurðar, eða um þörungalífríki þeirra. Þess vegna fjallar þetta svar um hvaða atriði stjórna almennt litaáferð tjarna, stöðuvatna, fallvatna og sjávar.
Í Stórurð er víða að vinna blágrænar tjarnir.
Framlög til litaáferðar má flokka eftir uppruna;speglun frá vatnsyfirborði,ísog og ljósdreifing frá sameindum og ögnum í vatninu,ljósdreifing frá botni.
Speglun frá vatnsyfirborði
Speglun frá vatnsyfirborði er minnst þegar horft er...
↧