Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Gagnrýnt hefur verið að heiðalönd séu rudd til að setja niður trjáplöntur. Trjám er plantað til kolefnisbindingar en spurning mín er: Bindur heiðagróður; berjalyng, mosi, fjalldrapi, loðvíðir o.fl. þá ekkert kolefni?
Kolefnisbinding á sér stað þegar kolefnisforði lands eykst. Aukning verður oftast vegna breytinga á gróðurfari og sumum tilvikum með beinum inngripum eins og með landgræðslu og skógrækt.
Með hugtakinu kolefnisbinding er átt við það þegar ...
↧