Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað er ránlífi?

$
0
0
Til að við áttum okkur á gerðum fæðunáms lífvera á jörðinni er gott að skipta þeim í tvennt: Í fyrsta lagi eru frumbjarga lífverur, sem ýmist stunda efnatillífun eða ljóstillífun en hins vegar eru hinar ófrumbjarga lífverur; þeim flokki tilheyra meðal annarra þær lífverur sem stunda ránlífi. Ránlífi má skilgreina sem það þegar lífvera (afræningi) étur aðra lífveru eða aflar sér orku með því að drepa aðra lífveru. Hér er um að ræða tengsl milli lífvera þegar annar aðilinn hagnast en hinn ta...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603