Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Hvað ræður því að jarðskjálftar á Íslandi verða ekki eins stórir og sums staðar í útlöndum?

$
0
0
Stærstu jarðskjálftar á Íslandi sem mælst hafa eru skjálfti undan norðurströndinni 1910, skjálfti á Rangárvöllum 1912, og skjálfti sem varð fyrir mynni Skagafjarðar árið 1963. Allir mældust þeir 7 stig að stærð. Nýlegri skjálftar hafa mælst nokkru minni, til dæmis voru skjálftarnir 17. og 21. júní 2000 af stærðinni 6,5, sömuleiðis Kópaskersskjálftinn 1976. Hámarksstærð skjálfta á tilteknu svæði ræðst einkum af tvennu. Í fyrsta lagi hefur gerð misgengisins sem veldur skjálftanum áhrif. Samge...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650