Hér er einnig að finna svar við spurningunum:
Af hverju slekkur vatn eld ef vetni er eldfimt og súrefni nauðsynlegt fyrir eld? Af hverju er ekki hægt að kveikja í vatni, það er bæði hægt að kveikja í vetni og súrefni en hvers vegna ekki vatni?
Vatnsameind er uppbyggð af einni súrefnisfrumeind (O) og tveimur vetnisfrumeindum (H) og hefur því sameindaformúluna (e. molecular formula) H2O. Bygging vatnssameindarinnar er eins og myndin hér að neðan sýnir, þar sem báðar vetnisfrumeindirnar teng...
↧