Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað eru laggir, þegar einhverju er komið á laggirnar?

$
0
0
Nafnorðið lögg (ef.et. laggar, nf.ft. laggir) þekkist þegar í fornmáli. Í Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndal Magnússonar (1989:595) segir um merkinguna: ‘(botn)gróp á tunnustöfum, hornið milli stafanna og tunnubotnsins; botndreitill í íláti; lægð í landslagi, t.d. við hæðarrætur; sérstakt fjármark,…’. Orðið er skylt færeysku løgg, nýnorsku logg ‘botngróp á tunnu,…’, dönsku lugge og sænsku lagg (í sömu merkingu) og kemur fyrir í sænskum mállýskum sem lagg ‘botngróp, brún, rönd, strönd’. Orð...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605