Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4721

Hvað er að rota jólin?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hvernig er orðtakið „að rota jólin“ hugsað? Hvaðan er það komið? Hvernig rotar maður jólin? Er það gamall siður? Orðatiltækið að rota jólin er þekkt að minnsta kosti frá síðari hluta 19. aldar. Það var haft um hvers kyns veislu- og hátíðahöld á þrettándanum, sem er seinasti dagur jóla. Orðatiltækið vísar til þess að rækilegur botn er sleginn í jólin. Á þrettándann var til siðs að bera fram það sem enn var eftir af jólamat og drykk. Með þeim vei...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4721