Í heild hljóðuðu spurningarnar svona:
Teljast Íslendingasögurnar til skáldverka eða eru hetjur þeirra, s.s. Grettir sterki, Gunnar á Hlíðarenda og Gísli Súrsson, raunverulegar persónur sem sannanlega voru til?
Eru Íslendingasögurnar sögulegar heimildir eða eru þær skáldskapur?
Einfaldast er að skilgreina Íslendingasögur og raunar flesta íslenska miðaldatexta sem sagnarit (historia) miðalda. Íslendingasögur fjalla flestar um löngu liðinn tíma, það er atburðirnir sem sagt er frá gerast 250-...
↧