Hér er einnig svarað spurningunum:Hvar er G-bletturinn?
Er sannað að G-bletturinn sé til?
Gräfenberg-bletturinn eða G-bletturinn er nefndur eftir þýska kvensjúkdómalækninum Dr. Ernst Gräfenberg (1881-1957). Hann var fyrstur til að skrifa um næmt svæði á framvegg legganga sem á þátt í fullnægingu sumra kvenna samkvæmt rannsóknarniðurstöðum hans.[1] Hann var í raun að rannsaka hvort eða hvaða hlutverk þvagrásin hefði í fullnægingum kvenna þegar hann komst að þessari niðurstöðu. Þetta var árið...
↧