Íslenska heitið á íkornanum sem á ensku nefnist fox squirrel (Sciurus niger) er refíkorni. Þetta er norður-amerísk tegund af sama meiði og hinn kunni rauðíkorni (Sciurus vulgaris) sem er algengasta íkornategundin í Evrópu og gráíkorninn (Sciurus carolinensis) sem algengur er Norður-Ameríku en einnig sums staðar í Evrópu. Óvanir eiga það til að rugla þessum tegundum saman en refíkorni er þó marktækt stærri.
Íkornar af tegundinni Sciurus niger kallast fox squirrel á ensku en refíkornar á íslen...
↧