Í heild hljóðaði spurningin svona:
Náttúruleg „verkjalyf“ líkamans eins og dópamín virðast hvorki hafa eitrunar- né ávanabindandi áhrif, eins og t.d. morfín. Svo hvers vegna er dópamín þá ekki bara framleitt sem lyf til sölu, í staðinn fyrir hættulegu, ávanabindandi gerviefnin?
Taugaboðefni eru sameindir, oftast litlar, sem flytja boð milli taugafrumna eða frá taugafrumum til svarfrumna en þær síðastnefndu eru frumur sem stjórna einhverri tiltekinni starfsemi. Sem dæmi um svarfrumur mætti n...
↧