Hér er einnig svarað spurningunni:Þroskast bananar fyrr í kulda? Ef ég set banana í frystinn og tek þá út stuttu síðar þá eru komnir brúnir blettir í þá.
Eflaust hafa margir tekið eftir því að þegar bananar eru geymdir í nokkra daga breytist litur hýðisins úr gulum yfir í brúnan eða svartan. Það sama á sér stað ef bananar eru skornir í sundur, þá verður sárið (bæði hýðið og aldinkjötið) brúnt eftir skamma stund, einhverjar mínútur upp í klukkutíma. Ástæðan fyrir þessu eru ákveðin efnahvörf se...
↧