Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Af hverju eru menn einu kjötæturnar meðal prímata?

$
0
0
Forsenda þessarar spurningar er ekki alveg rétt því kjötát er mun útbreiddara meðal fremdardýra (prímata) en margir gera sér grein fyrir. Áður fyrr var almennt talið að einu fremdardýrin sem stunduðu reglubundið kjötát væru menn og simpansar (Pan troglodytes). Fræðimenn hafa þó lengi vitað af meira og útbreiddara kjötáti meðal prímata og árið 2020 var birt grein þar sem rýnt var í niðurstöður margra rannsókna á fæðu prímata.[1] Þar kemur fram að kjötát þekkist hjá að minnsta kosti 89 tegundum se...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604