Hýenur skiptast í fjórar tegundir sem ekki gefa allar frá sér jafn mikil eða sambærileg hljóð. Svarið hér á eftir á því aðeins við um blettahýenur (Crocuta crocuta) en hljóð þeirra hafa verið nokkuð rannsökuð. Oft er talað um að hljóð hýena minni á hlátur þær gefa einnig frá sér ýmis konar önnur hljóð sem eru meira í ætt við öskur, óp eða væl.
Gjarnan er talað um hljóð hýena minni á hlátur.
Fæstum þykir hláturinn eða hljóðin sem hýenur gefa frá sér vera falleg og það á mögulega þátt í þeir...
↧