Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Það er sagt að það sé vatn sem gerir að verkum, að hraun spýtist með sprengingum úr gígnum í Geldingadölum! Er þetta „eldgamalt vatn“, eða eru þetta efnahvörf vetnis og súrefnis á leiðinni að yfirborði?
Góð spurning, en vatn myndast aldrei í bráð með þessum hætti, efnahvörfum vetnis og súrefnis. Hins vegar hefði þriðji möguleikinn komið til greina: grunnvatn sem hvarfast hefur við bráðina. Ef svo væri hefði gos á hverjum nýjum gíg á sprungunni sennil...
↧