Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Voru ísbirnir á Íslandi fyrir landnám?

$
0
0
Hafís er undirstaða þess að lífvænlegt sé fyrir hvítabirni en þeir eru útbreiddir með ströndum og á hafís allt umhverfis norðurheimskautið.[1] Suðurmörk útbreiðslu þeirra ráðast af því hversu langt vetrarísinn nær. Þar sem ekki er stöðugur hafís, til dæmis umhverfis Ísland, geta hvítabirnir ekki búið þó þeir rambi endrum og sinnum til landsins. Hvítabirnir fylgja árstíðabundnum hreyfingum á hafísnum og fara á staði þar sem selir, sem er aðal fæða þeirra, safnast saman til tímgunar og fæðuöflu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604