Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Er eitthvað hægt að segja um það hvert óalgengasta mannsnafnið á Íslandi sé?

$
0
0
Ekki er nokkur leið að segja til um hvaða nafn er óalgengast hérlendis né annars staðar. Í febrúar 2018, kom út á vegum Hagstofu Íslands bæklingurinn Hagtíðindi sem hafði yfirskriftina Mannanöfn og nafngiftir á Íslandi. Þar kemur fram að um 80% nafngifta byggjast á rúmlega 200 nöfnum. 20% nota þá önnur nöfn og í afar mörgum tilvikum er nafnberi aðeins einn. Hér eru nokkur dæmi um einn nafnbera: Eldmar, Geirhjörtur, Náttmörður, Hafalda, Melasól, Silfra. Þetta eru aðeins örfá dæmi af fjölmörgum. ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650