Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað þýðir að bíta höfuðið af skömminni?

$
0
0
Merkingin er ‘kunna ekki að skammast sín, gera illt verra, gerast enn ósvífnari’. Orðasambandið þekkist frá fyrri hluta 18. aldar. Til dæmis skrifaði Jón Vídalín í postillu sinni: Ecke eru Dæme til þess / ad nockur hafe so bited Høfuded af Skømmenne. Sennilega er orðasambandið fengið að láni úr dönsku bide hovedet af al skam ‘skammast sín hreint ekki neitt’. Orðasambandið að bíta höfuðið af skömminni er þekkt frá fyrri hluta 18. aldar. Sennilega er það fengið að láni úr dönsku bide hove...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603