Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað gera alþingismenn annað en að setja ný lög og breyta lögum?

$
0
0
Hlutverk þingmanna á Íslandi er margþætt. Það helgast af því að Alþingi fer með löggjafarvaldið og á Alþingi sitja kjörnir fulltrúar stjórnmálaflokka. Auk þess er Ísland þingræðisríki sem þýðir að engin ríkisstjórn situr nema hún hafi stuðning meirihluta þingmanna og oftast nær koma ráðherrar úr röðum þingmanna. Þetta þýðir að Alþingi er mjög samtvinnað framkvæmdarvaldinu. Skoðum þetta aðeins nánar. Samkvæmt stjórnarskrá fer Alþingi með lagasetningarvaldið ásamt forseta. Frumkvæði að þeim lög...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604